FRUMKVÆÐI - VINÁTTA - GLEÐI Leikur að læra

Fréttir frá Vesturbergi

Bleikur dagur

Á föstudaginn, 13. október, ætlum við að hafa bleikan dag í leikskólanum.

Þá er tilvalið að koma í einhverjum bleikum fatnaði, eða jafnvel mæta með bleikt naglalakk!

 

Um bleika daginn

 

Image result for bleika slaufan