Nú erum við búin að opna leikskólann á ný eftir sumarfrí, rosalega er gott að koma til baka og hitta ykkur öll aftur!
Á mánudaginn næsta byrja nokkrir nýjir nemendur, okkur hlakkar til að kynnast nýjum andlitum.