FRUMKVÆÐI - VINÁTTA - GLEÐI Hafa samband

Fréttir frá Vesturbergi

1/2 Skipulagsdagur

21.9.2016

Við viljum minna ykkur á hálfa skipulagsdaginn á föstudaginn n.k. (23. sept.) Við opnum eldhressar og kátar á slaginu 12 með heita súpu á borðstólnum!

Vikan 12.-16. sept.

12.9.2016

Í vikunni ætlum við að læra um stafina Oo og Óó. Lubbi kemur í heimsókn í allar heimastofur og í Pennahóp. Við ætlum að byrja foreldraverkefnið Leikur a...

news-image
Vikan 5. - 9. sept. - Foreldraverkefni o.fl.

7.9.2016

Í þessari viku ætlum við að læra um stafinn Ss, við erum búin að leggja inn stafina Ii og Íí. Lubbi er að flakka í gegnum heimastofurnar og Pennahópinn í vikunni...