FRUMKVÆÐI - VINÁTTA - GLEÐI Hafa samband

Fréttir frá Vesturbergi

Sumarfrí...

27.6.2016

Jæja kæru Vesturbergingar, nú bíða sennilega flestir spenntir eftir sumarfríinu. Þegar sumarfríið skellur á má ekki gleyma allri rútínu þó það ...

Sumarhátíð 2016

14.6.2016

Sumarhátíð barnanna verður haldin fimmtudaginn 16. júní kl 14, við byrjum á skrúðgöngu kl 14, svo eru foreldrar og forráðamenn velkomnir í heimsókn. Boðið verður upp á allskonar skemmtanir á útisvæði og óvænt atriði. Við vonum að sjá sem flesta.

Sól sól skín á mig...

6.6.2016

Við viljum þakka vel fyrir frábæra mætingu og algjörlega æðislegt veður í ömmu og afa kaffi síðastliðinn föstudag. Börnin okkar eru rík og þau sem ekk...