FRUMKVÆÐI - VINÁTTA - GLEÐI Hafa samband

Fréttir frá Vesturbergi

news-image
Síðustu sumardagarnir

25.8.2016

Við hér í Vesturbergi byrjum skólaárið rólega, nýir nemendur eru að stíga sín fyrstu skref hér í Vesturbergi og gengur ljómandi vel að aðlagast. Við...

Skipulagsdagur

17.8.2016

Fyrsti skipulagsdagurinn á þessari önn verður föstudaginn 26. ágúst.

Sumarfríið búið

9.8.2016

Góðan dag!  Við erum komin aftur til starfa eftir gott sumarfrí. Hlökkum til að sjá ykkur öll.  Við byrjum vikuna rólega, það er ekkert skipulagt starf þessa viku, ...

Matseðill dagsins

mánudagur 29. ágúst 2016 - Sjá vikuna

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð og smjör