FRUMKVÆÐI - VINÁTTA - GLEÐI Hafa samband

Fréttir frá Vesturbergi

Kvennafrídagur

24.10.2016

Kæru foreldrar, í tilefni af kvennafrídeginum ætlum við kennarar í Vesturbergi, sem allar eru konur, að leggja niður störf til að mótmæla landlægum kynbundnum launamun. Við...

Skipulagsdagur

18.10.2016

Á föstudaginn 21. október verður skipulagsdagur, þá er leikskólinn lokaður.

Bleikur dagur

13.10.2016

Minnum á BLEIKAN dag á morgun, föstudaginn 14. október. Þá er gaman að koma í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt.

Matseðill dagsins

þriðjudagur 25. október 2016 - Sjá vikuna

Kjötbollur, kartöflur, grænmeti og brún lauksósa