FRUMKVÆÐI - VINÁTTA - GLEÐI Leikur að læra

Fréttir frá Vesturbergi

Skipulagsdagur

17.10.2017

Við viljum minna á næsta skipulagsdag, fösudaginn 20. október, þá er lokað hjá okkur.

Bleikur dagur

9.10.2017

Á föstudaginn, 13. október, ætlum við að hafa bleikan dag í leikskólanum. Þá er tilvalið að koma í einhverjum bleikum fatnaði, eða jafnvel mæta með bleik...

Leikur að læra

21.9.2017

Góðan og blessaðan daginn kæru foreldrar. Í næstu viku, frá og með 26. september,  munum við byrja aftur með foreldraverkefnin okkar. Vesturberg er Leikur að læra leikskól...

Matseðill dagsins

miðvikudagur 18. október 2017 - Sjá vikuna

Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti og köld sósa